Veganúar matarplön

Góður undirbúningur er lykill að árangri og hugmyndir að spennandi máltíðum gera Veganúar bæði auðveldari og ljúffengari. Þess vegna höfum við safnað saman þremur ólíkum matarplönum með uppskriftum sem gefa þér hugmynd um hvernig máltíðir vikunnar geti litið út.

Hvort sem þú tekur þátt sem einstaklingur eða hefur alla fjölskylduna á vegan fæði í janúar getur þú nýtt matarplönin okkar til að skipuleggja þig og viðhalda fjölbreytni.

Jafnvel þeir sem stunda hreyfingu og kjósa viðbætt prótein geta auðveldlega viðhaldið sínum lífsstíl á vegan orkugjöfum!

Veganúar

Handhæga planið

Almennt matarplan frá Veganuary og Samtökum grænmetisæta. Hérna er eitthvað fyrir alla!

Skoða

Ræktarplanið

Hugmyndir að hollustu er hér með einstaklega gott matarplan fyrir ræktina og fólk á ferðinni.

Skoða

Vegan Viku Matarplan

Viku Matseðill Einfalt og gott matarplan fyrir eina viku, með áætlun fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat og millimál þar á milli.

Skoða