Vegan Linsunbauna Bolognese

Holl og bragðgóð útgáfa af Bolognese (með Linsubaunum) 1 Bolli Rauðar Linsur 2 1/3 Bolli Grænmetissoð (tildæmis frá Himnesk Hollusta) 1 stk Laukur (meðal stór) 3 – 4 stk Hvítlauksbátar 3 tsk Ferskur Engifer ca 1,5 cm biti skorinn 1 ½ tsk Kóríander fræ (Möluð) 1 tsk Turmeric 1 tsk Papríkuduft ½ tsk Hvítur pipar 1 stk […]

Vegan Kleinur

Einn af þeim hlutum sem hinn íslenski grænkeri á það til að sakna er bakkelsi eins og við þekkjum úr æsku, eða úr hverfisbakaríinu. Kleinur eru gott dæmi um hvað er nokkuð auðvelt að búa til í vegan útgáfu. Eftir langa leit á netinu af góðum kleinu uppskriftum sameinaði ég nokkrar þær sem mér leist […]