Acai berjaduft

Acai berjaduft

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Lífræn, frostþurrkuð og möluð acai ber.

Acai eru fjólublá ber frá regnskógum Amazonsvæðisins og eru þau þekkt fyrir að vera ein andoxunar- og næringarríkasta afurð náttúrunar. Berin innihalda mikið magn af omega fitusýrum og amínósýrum auk þess að vera afar bragðgóð en bragði þeirra er oft líkt við ber með súkkulaðikeimi. Þau hafa rutt sér til rúms síðustu ár sem ein vinsælasta heilsufæða Vesturlanda og um þessar mundir er afar vinsælt að nota þau í drykki og grauta. Acai duftið frá Rainforest Foods er frostþurrkað með það að markmiði að viðhalda sem hæstu næringargildi og bragðgæðum svo kraftur náttúrunnar skili sér alla leið.