Greinasafn eftir: Sigvaldi

Sýrt rófusalat frá Móður Jörð

Sýrt rófusalat frá Móður Jörð

Náttúruleg “probíotika” og mikilvæg fæða fyrir þarmaflóruna en þetta sýrða rófusalat er litskrúðugt og auðugt af fjörugum kryddum..   Við notum hefðbundnar aðferðir við framleiðslu á þessu súrkáli en í vinnsluferlinu framkallast mjólkursýrugerlar (lactobacillus) sem gefa óviðjafnanlega hollustu s.s. fyrir meltinguna.  Borðist eins og það kemur fyrir, gott sem meðlæti með flestum mat, út í salöt eða ofan á brauð.  Fæst í Brauðhúsinu í Grímsbæ,  Frú Laugu, í Jurtaapótekinu, í Gló Fákafeni, Heilsuhúsinu, Lifandi markaði, Melabúðinni og Fjarðarkaup.  Einnig í Kjöt- og fiskbúð Austurlands á Egilsstöðum.   Innihald: Gulrófur, rauðlaukur, sjávarsalt, sesamfræ, engifer,  hvítlaukur
safi úr sítrónu, krydd.

Rauðrófugló

Rauðrófugló

Bragðmikil grænmetisblanda, meðlætisréttur sem lífgar uppá nær hvaða máltíð sem er.  Innihald: Rauðrófur, laukur, epli, hrásykur, eplaedik, vatn, engifer, hvítlaukur,  sjávarsalt, krydd.  100% lífrænt ræktað.  Fæst í Brauðhúsinu í Grímsbæ,  Frú Laugu, í Gló Fákafeni, Melabúðinni og Fjarðarkaup, Víði og Hagkaup.  .

Perlubygg

Perlubygg  er ný kornafurð úr lífrænni ræktun í Vallanesi.

Sérvalið og slípað á þann hátt að kornið verður rúnað og hvítt svo minnir á perlur.  Trefjaríkt, mjúkt og fágað sem best era ð sjóða í ca 15 mínútur og nota í grænmetisrétti, salöt eða sem meðlæti.  Fæst t.d.  í Brauðhúsinu í Grímsbæ, Fjarðarkaup, Frú Laugu, Gló Fákafeni, Hagkaup, Lifandi Markaði, Melabúðinni,  Nettó og Víði.

Hreinir Oumph! bitar

Hreinir Oumph! bitar

Fæst í Hagkaup, Fjarðarkaup, Gló Fákafeni og Melabúðinni.

Þetta er rosalega góður matur. Búinn til úr baunum. En gleymdu öllu hollustumali, við trúum á mat sem fær munnvatnið til að streyma. Seðjandi mat sem er auðvelt að elda. Til að toppa það er hann svo líka alveg brjálæðislega góður fyrir umhverfið. Þannig er bara OUMPH! Áhrif framleiðslunnar á umhverfið eru svo hverfandi að þú og allir hinir á plánetunni geta borðað það á hverjum degi með góðri samvisku. Það er epískt*

Oumph! er stórkostleg ný vara frá frændum okkur í Svíþjóð sem fær bæði grænkera og sælkera til að dansa af gleði! Spennandi áferð og ljúffengar kryddblöndur gera Oumph! að frábærri og nærandi máltíð. Oumph! er í grunninn tandurhreint prótein með örlitlu salti en án allra aukaefna. Kryddblöndurnar sem notaðar eru á forkryddað Oumph! innihalda ýmis hráefni til viðbótar sem flest eru lífrænt ræktuð, og gera eldamennskuna eins einfalda og hugsast getur.

Matreiðsla:
1. Opnaðu pokann og helltu úr honum því magni sem þú þarft. Oumph! bragðast best ef þú leyfir því fyrst að þiðna. 2. Steiktu Oumph! í smá olíu í 4-5 mínútur en styttra ef það er þiðnað. Passaðu að það brúnist vel! 3. Bættu við hverju því sem hugurinn girnist! Við elskum Oumph! með fersku grænmeti, og sósum. Berðu fram með einhverju hollu eða ekki svo hollu, það veltur bara á því í hvernig skapi þú ert. Þetta virkar með öllu frá fröllum til kínóa. 4. Ef þig langar að elda hinn fullkomna pottrétt, bættu þá Oumph! síðustu út í réttinn (láttu það bara hitna í gegn). 5. Feel free!

Innihald: Vatn, sojaprótein úr óerfðabreyttum baunum (23%), salt.

Orka 300KJ/ 70 he, Fita 0,5 g, Þar af mettuð fita 0 g, Kolvetni 0 g, þar af sykur 0 g, Trefjar 5,1 g, Prótein 17 g, Salt 0,6 g, Járn 3,3 mg (24 % af RDS*), Fólínsýra 54,1 ug (27 % RDS*) *Ráðlagður dagsskammtur

*Framleiðsla jurtapróteins tekur lítinn toll af auðlindum jarðar og hefur lítil áhrif á hlýnun jarðar. Oumph! er auðugt af próteini og trefjum. Og er líka uppspretta járns og fólínsýru. Lestu meira á WWF!

Pulled Oumph!

Pulled Oumph!

Fæst í Hagkaup, Fjarðarkaup, Gló Fákafeni og Melabúðinni.

Þetta er rosalega góður matur. Búinn til úr baunum. En gleymdu öllu hollustumali, við trúum á mat sem fær munnvatnið til að streyma. Seðjandi mat sem er auðvelt að elda. Til að toppa það er hann svo líka alveg brjálæðislega góður fyrir umhverfið. Þannig er bara OUMPH! Áhrif framleiðslunnar á umhverfið eru svo hverfandi að þú og allir hinir á plánetunni geta borðað það á hverjum degi með góðri samvisku. Það er epískt*

Oumph! er stórkostleg ný vara frá frændum okkur í Svíþjóð sem fær bæði grænkera og sælkera til að dansa af gleði! Spennandi áferð og ljúffengar kryddblöndur gera Oumph! að frábærri og nærandi máltíð. Oumph! er í grunninn tandurhreint prótein með örlitlu salti en án allra aukaefna. Kryddblöndurnar sem notaðar eru á forkryddað Oumph! innihalda ýmis hráefni til viðbótar sem flest eru lífrænt ræktuð, og gera eldamennskuna eins einfalda og hugsast getur.

Matreiðsla:
1. Opnaðu pokann og helltu úr honum því magni sem þú þarf. Oumph! bragðast best ef þú leyfir því fyrst að þiðna. 2. Steiktu Oumph! í smá olíu í 4-5 mínútur en styttra ef það er þiðnað. Passaðu að það brúnist vel! 3. Bættu við hverju því sem hugurinn girnist! Við elskum Oumph! með fersku grænmeti og sósum. Berðu fram með einhverju hollu eða ekki svo hollu, það veltur bara á því í hvernig skapi þú ert. Þetta virkar með öllu frá fröllum til kínóa. 4. Feel free!

Innihald: Vatn, sojaprótein úr óerfðabreyttum baunum (15%), BBQ-sósa (vatn, krydd*(hrásykur*, salt, tómatakrydd, laukur*, hvítlaukur*, paprika*, engifer*, steinselja*, svartur pipar*, cayenne pipar*), tómatpúrra*, sinnep* (vatn, sinnepsfræ*, sykur*, edik*, salt, krydd*), eplasafaþykkni*, hvítvínsedik*, sítrónusýra, reykt salt.
*lífrænt hráefni. 17% lífrænt innihald.

Orka 380 KJ/ 90 he, Fita 0,6 g, Þar af mettuð fita <0,5 g, Kolvetni 8,9 g, þar af sykur 5,3 g, Trefjar 4,2 g, Prótein 12 g, Salt 1,0 g, Járn 2,2 mg (16% af RDS*), Fólínsýra 36,0 ug (18% RDS*) *Ráðlagður dagsskammtur

*Framleiðsla jurtapróteins tekur lítinn toll af auðlindum jarðar og hefur lítil áhrif á hlýnun jarðar. Oumph! er auðugt af próteini og trefjum. Og er líka uppspretta járns og fólínsýru. Lestu meira á WWF!

Oumph! kebab bitar

Oumph! kebab bitar

Fæst í Hagkaup, Fjarðarkaup, Gló Fákafeni og Melabúðinni.

Þetta er rosalega góður matur. Búinn til úr baunum. En gleymdu öllu hollustumali, við trúum á mat sem fær munnvatnið til að streyma. Seðjandi mat sem er auðvelt að elda. Til að toppa það er hann svo líka alveg brjálæðislega góður fyrir umhverfið. Þannig er bara OUMPH! Áhrif framleiðslunnar á umhverfið eru svo hverfandi að þú og allir hinir á plánetunni geta borðað það á hverjum degi með góðri samvisku. Það er epískt*

Oumph! er stórkostleg ný vara frá frændum okkur í Svíþjóð sem fær bæði grænkera og sælkera til að dansa af gleði! Spennandi áferð og ljúffengar kryddblöndur gera Oumph! að frábærri og nærandi máltíð. Oumph! er í grunninn tandurhreint prótein með örlitlu salti en án allra aukaefna. Kryddblöndurnar sem notaðar eru á forkryddað Oumph! innihalda ýmis hráefni til viðbótar sem flest eru lífrænt ræktuð, og gera eldamennskuna eins einfalda og hugsast getur.

Matreiðsla:
1. Opnaðu pokann og helltu úr honum því magni sem þú þarf. Oumph! bragðast best ef þú leyfir því fyrst að þiðna. 2. Steiktu Oumph! í smá olíu í 4-5 mínútur en styttra ef það er þiðnað. Passaðu að það brúnist vel! 3. Bættu við hverju því sem hugurinn girnist! Við elskum Oumph! með fersku grænmeti og sósum. Berðu fram með einhverju hollu eða ekki svo hollu, það veltur bara á því í hvernig skapi þú ert. Þetta virkar með öllu frá fröllum til kínóa. 4. Feel free!

Innihald: Vatn, sojaprótein úr óerfðabreyttum baunum (20%), krydd ( dextrósi*, salt, rauð paprika*, kóríander*, engifer*, kardimommur*, óreganó*, hvítlaukur*, broddkúmen*, kúmen*, svartur pipar*, steinselja*, grikkjasmári*, rautt chili*), sólblómaolía*.
*Lífrænt innihald  9,5 %

Orka 530 KJ/ 130 he, Fita 5,1 g, Þar af mettuð fita 0,5 g, Kolvetni 4 g, þar af sykur 2,5 g, Trefjar 5,2 g, Prótein 16 g, Salt 1,7 g, Járn 2,9 mg (21 % af RDS*), Fólínsýra 48,3 ug (24 % RDS*) *Ráðlagður dagsskammtur

 

*Framleiðsla jurtapróteins tekur lítinn toll af auðlindum jarðar og hefur lítil áhrif á hlýnun jarðar. Oumph! er auðugt af próteini og trefjum. Og er líka uppspretta járns og fólínsýru. Lestu meira á WWF!

Oumph! grillbitar

Oumph! grillbitar

Fæst í Hagkaup, Fjarðarkaup, Gló Fákafeni og Melabúðinni.

Þetta er rosalega góður matur. Búinn til úr baunum. En gleymdu öllu hollustumali, við trúum á mat sem fær munnvatnið til að streyma. Seðjandi mat sem er auðvelt að elda. Til að toppa það er hann svo líka alveg brjálæðislega góður fyrir umhverfið. Þannig er bara OUMPH! Áhrif framleiðslunnar á umhverfið eru svo hverfandi að þú og allir hinir á plánetunni geta borðað það á hverjum degi með góðri samvisku. Það er epískt*

Oumph! er stórkostleg ný vara frá frændum okkur í Svíþjóð sem fær bæði grænkera og sælkera til að dansa af gleði! Spennandi áferð og ljúffengar kryddblöndur gera Oumph! að frábærri og nærandi máltíð. Oumph! er í grunninn tandurhreint prótein með örlitlu salti en án allra aukaefna. Kryddblöndurnar sem notaðar eru á forkryddað Oumph! innihalda ýmis hráefni til viðbótar sem flest eru lífrænt ræktuð, og gera eldamennskuna eins einfalda og hugsast getur.

Matreiðsla:
1. Opnaðu pokann og helltu úr honum því magni sem þú þarf. Oumph! bragðast best ef þú leyfir því fyrst að þiðna. 2. Steiktu Oumph! í smá olíu í 4-5 mínútur en styttra ef það er þiðnað. Passaðu að það brúnist vel! 3. Bættu við hverju því sem hugurinn girnist! Við elskum Oumph! með fersku grænmeti og sósum. Berðu fram með einhverju hollu eða ekki svo hollu, það veltur bara á því í hvernig skapi þú ert. Þetta virkar með öllu frá fröllum til kínóa. 4. Feel free!

Innihald: Vatn, sojaprótein úr óerfðabreyttum baunum (21%), krydd (paprika*, salt, hrásykur*, tómatkrydd*, svartur pipar*, hvítlaukur*, steinselja*, óreganó*, engifer*, rósmarín*, broddkúmen*, rautt chili*), sólblómaolía*
*lífrænt hráefni. 7,6% lífrænt innihald.

Orka 470 KJ/ 110 he, Fita 4,1 g, Þar af mettuð fita <0,5 g, Kolvetni 2,7 g, þar af sykur 0,7 g, Trefjar 5,8 g, Prótein 16 g, Salt 1,6 g, Járn 3 mg (21 % af RDS*), Fólínsýra 49,4 ug (25 % RDS*) *Ráðlagður dagsskammtur

*Framleiðsla jurtapróteins tekur lítinn toll af auðlindum jarðar og hefur lítil áhrif á hlýnun jarðar. Oumph! er auðugt af próteini og trefjum. Og er líka uppspretta járns og fólínsýru. Lestu meira á WWF!

Oumph! timían- og hvítlauksbitar

Oumph! timían- og hvítlauksbitar

Fæst í Hagkaup, Fjarðarkaup, Gló Fákafeni og Melabúðinni.

Þetta er rosalega góður matur. Búinn til úr baunum. En gleymdu öllu hollustumali, við trúum á mat sem fær munnvatnið til að streyma. Seðjandi mat sem er auðvelt að elda. Til að toppa það er hann svo líka alveg brjálæðislega góður fyrir umhverfið. Þannig er bara OUMPH! Áhrif framleiðslunnar á umhverfið eru svo hverfandi að þú og allir hinir á plánetunni geta borðað það á hverjum degi með góðri samvisku. Það er epískt*

Oumph! er stórkostleg ný vara frá frændum okkur í Svíþjóð sem fær bæði grænkera og sælkera til að dansa af gleði! Spennandi áferð og ljúffengar kryddblöndur gera Oumph! að frábærri og nærandi máltíð. Oumph! er í grunninn tandurhreint prótein með örlitlu salti en án allra aukaefna. Kryddblöndurnar sem notaðar eru á forkryddað Oumph! innihalda ýmis hráefni til viðbótar sem flest eru lífrænt ræktuð, og gera eldamennskuna eins einfalda og hugsast getur.

Matreiðsla:
1. Opnaðu pokann og helltu úr honum því magni sem þú þarf. Oumph! bragðast best ef þú leyfir því fyrst að þiðna. 2. Steiktu Oumph! í smá olíu í 4-5 mínútur en styttra ef það er þiðnað. Passaðu að það brúnist vel! 3. Bættu við hverju því sem hugurinn girnist! Við elskum Oumph! með fersku grænmeti og sósum. Berðu fram með einhverju hollu eða ekki svo hollu, það veltur bara á því í hvernig skapi þú ert. Þetta virkar með öllu frá fröllum til kínóa. 4. Feel free!

Innihald: Vatn, sojaprótein úr óerfðabreyttum baunum (21%), krydd (dextrósi*, salt, hvítlaukur*, laukur*, timían*, gerkraftur, svartur pipar*, hvítur pipar*, steinselja*, sítrónusýra), sólblómaolía*.
*lífrænt hráefni. 7,6% lífrænt innihald.

Orka 470 KJ/ 110 he, Fita 3,7 g, Þar af mettuð fita <0,5 g, Kolvetni 3,5 g, þar af sykur 1,6 g, Trefjar 5,0 g, Prótein 16 g, Salt 1,7 g, Járn 3 mg (21% af RDS*), Fólínsýra 49,4 ug (25% RDS*) *Ráðlagður dagsskammtur

*Framleiðsla jurtapróteins tekur lítinn toll af auðlindum jarðar og hefur lítil áhrif á hlýnun jarðar. Oumph! er auðugt af próteini og trefjum. Og er líka uppspretta járns og fólínsýru. Lestu meira á WWF!

Bulsur

Bulsur eru íslenskar grænmetispylsur. Þær eru búnar til úr bankabyggi, baunum, mjöli og fræjum og án allra aukaefna. Þær innihalda engar dýraafurðir. Hráefnin eru valin af kostgæfni og Bulsur innihalda lífræn innihaldsefni öðrum fremur og innlend hráefni þegar því verður við komið. Þær eru kryddaðar með ferskum hvítlauk og ferskum chilipipar.

Þú grillar Bulsur eða steikir þær á pönnu og berð fram með því meðlæti sem þér dettur í hug.

Bulsur fást í Frú LauguMelabúðinniLifandi markaðiKrónunniNóatúniNettóSamkaupum ÍsafirðiSamkaupum DjúpavogiGló verslun FákafeniIcelandFjarðarkaupumHagkaupumVíðiFlóru Akureyri og Kaupfélagi Breiðdalsvíkur.

Eftirtaldir veitingastaðir bjóða jafnframt upp á Bulsur: A la carte vagninn HúsavíkHlemmur SquareStracta Hótel HelluBjórgarðurinn Höfðatorgi og Skálanes í Seyðisfirði.

Innihaldslýsing

Bankabygg frá Vallanesi, nýrnabaunir, vatn, tómatpúrra, maísmjöl, hveiti, hörfræ, chia fræ, sólblómaolía, sjávarsalt frá Reykjanesi, möndlur, chili pipar, hvítlaukur, repjuolía frá Þorvaldseyri, örvarrót, broddkúmen, reykt paprika, pipar.

Án aukaefna

Ilmúðar

Ilmúðar

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupum úrvals.

Earth Friendly Products framleiða vörur úr plöntum og nýta 100% endurnýjanlega orku við framleiðsluna. Fyrirtækið leitar allra leiða til að færa neytendum bestu mögulegu vörur á sem skilvirkastan og náttúruvænan hátt og kostur er. Allar vörur eru vegan vottaðar og aldrei prófaðar á dýrum.