Bulsur

Bulsur eru íslenskar grænmetispylsur. Þær eru búnar til úr bankabyggi, baunum, mjöli og fræjum og án allra aukaefna. Þær innihalda engar dýraafurðir. Hráefnin eru valin af kostgæfni og Bulsur innihalda lífræn innihaldsefni öðrum fremur og innlend hráefni þegar því verður við komið. Þær eru kryddaðar með ferskum hvítlauk og ferskum chilipipar.

Þú grillar Bulsur eða steikir þær á pönnu og berð fram með því meðlæti sem þér dettur í hug.

Bulsur fást í Frú LauguMelabúðinniLifandi markaðiKrónunniNóatúniNettóSamkaupum ÍsafirðiSamkaupum DjúpavogiGló verslun FákafeniIcelandFjarðarkaupumHagkaupumVíðiFlóru Akureyri og Kaupfélagi Breiðdalsvíkur.

Eftirtaldir veitingastaðir bjóða jafnframt upp á Bulsur: A la carte vagninn HúsavíkHlemmur SquareStracta Hótel HelluBjórgarðurinn Höfðatorgi og Skálanes í Seyðisfirði.

Innihaldslýsing

Bankabygg frá Vallanesi, nýrnabaunir, vatn, tómatpúrra, maísmjöl, hveiti, hörfræ, chia fræ, sólblómaolía, sjávarsalt frá Reykjanesi, möndlur, chili pipar, hvítlaukur, repjuolía frá Þorvaldseyri, örvarrót, broddkúmen, reykt paprika, pipar.

Án aukaefna