Bygggrasduft

Bygggrasduft

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Lífrænt og malað bygggrasduft.

Bygg var hluti af fæðu víkinganna og þykir enn í dag kjarngóð og næringarrík fæða. Úr grasi byggsins fást ógrynnin öll af vítamínum og steinefnum, m.a. kalki, magnesíum, fólínsýru og járni. Hér fæst frostþurrkað og malað bygggrasið í handhægum umbúðum svo auðvelt er að bæta þessari frábæru næringu við hvaða drykk eða morgungraut sem hugurinn girnist.