Snakkþynnur

Fjölkornasnakk

Fæst í verslunum Nettó, Samkaupa úrvals, Samkaupa strax og Krambúðinni Skólavörðustíg.

Innihald: Maísmjöl, heilhveitimjöl, rísmjöl, grófmalaður maís, sykur, haframjöl, byggmjöl, matarsódi, sólblómamjöl, salt.

Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu.