Kex með kryddjurtum

Frækex með kryddjurtum

Heilkorna hrökkþynnur unnar úr fyrsta flokks lífrænt vottuðu glútenlausu hráefni sem hafa farið sigurför um Bandaríkin.
Ljúffengar með hverskyns áleggi eða hummus

  • Lífrænar
  • Án glútens
  • Án mjólkur
  • Engar hnetur
  • Enginn sykur eða sætuefni
  • 450g omega-3 í 30g (13 þynnur)
  • Vegan