Grænmetissúpa með pasta

Indælis Grænmetissúpa með pasta!

½ stk Laukur
2 stk Gulrætur (miðlungs
2 stk Hvítlauksbátar
1 tsk Sellerý Stilkur
5 bollar Vatn 
2 msk Grænmetiskraftur
1 Dós Hakkaðir tómatar
1 Dós Hvítar Baunir
1 krukka /Dós Oregano, timian, basil, steinselja
1 Bolli Pasta (að eigin vali)
3 Bollar Grænkál eða spínat
Salt og Pipar eftir smekk

Mýkja laukinn upp í olíu í stórum potti. Gulrótum, sellery og

hvítlauk bætt við. Eldað í 5mín. Vatn + kraftur, tómatar og

kryddi bætt við. Náð suðu → pasta bætt við. Þegar pastað er orðið

mjúkt er grænkáli/spínati bætt við og mallað í 2-3 mín til viðbótar.

Uppskrift eftir Amanda Da Silva Cortes (snapchat: polepanda)