Hrákakó

Hrákakó

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Lífrænt kakóduft frá Perú.

Hrákakóið frá Rainforest foods er lífrænt ræktað, óristað og lítið unnið svo það er uppfullt af heilnæmri og mikilvægri næringu. Hrákakó inniheldur mikið af kalki og járni ásamt fjölda annarra steinefna, vítamína, hollra fitusýra og flavoníða. Það er því næringarríkara en hefðbundið bökunarkakó og getur verið ljúffeng viðbót í grauta, drykki eða í heimagert súkkulaði og hrákökur. Rainforest Foods vinna eftir markmiðum um sanngjörn viðskipti og tryggt er að framleiðsla kakósins, sem og annarra vara Rainforest Foods, sé unnin við mannúðlegar aðstæður fyrir réttláta þóknun.