Kakónibbur

Kakónibbur

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Lífrænar, raw kakóbaunir frá Perú, brotnar í litlar nibbur.

Kakónibbur eru gerðar úr kakóbaunum sem hafa verið handtíndar í Perú, brotnar niður og látnar gerjast. Þannig dregur á náttúrulegan hátt úr römmu bragði kakóbaunanna. Þær eru svo hreinsaðar og þurrkaðar af kostgæfni svo afurðin haldi sem hæstu næringargildi enda eru kakónibbur sérlega ríkar af andoxunarefnum og eru frábærar sem viðbót í þeytinga, grauta í bakstur eða út á morgunkornið.