Karrý linsubaunabuff

Karrý linsubaunabuff

175 g rauðar linsubaunir

2 bollar grænmetisseyði, t.d. Kallö

1 hvítlsauksríf, kreist

Steikingarolía, t.d. sólblómaolía

1 lítlll laukur

1 stór gulrót, rífin

1 msk karrýduft

2 msk mango chutney

50 g kasjúhnetur, mulinn

3 msk brauðmylsnur (1/2 brauðsneið) td. Lífskorn frá Myllunni 

Sjóðið linsubaunirnar í seyðinu þangað til þær eru mjúkar, u.þ.b. 20 mínútur. Gott er að miða við tvísvar sinnum meira vatn en baunir.

Á pönnu, steikið lauk, og svo bætið við gulrót og hvítlauk, steikið í nokkrar mínútur og bætið karrýdufti út í

Blandið grænmeti við tilbúnar linsubaunirnar

Bætið við kasjúhnetum, mango chutney og brauðmylsnu og blandið vel saman.

Látið vera u.þ.b. 30 mínútar áður en þið mótið kúlur eða buff til steikingar.

Hitið olíu í pönnu og steikið í nokkrar mínútar sitthvoru megin.

Meðlæti

Skerið steinseljurót (nípur) og sæta kartöflu í grófa strimla og steikið í olíu með smá pípar og salt þangað til það mýkjist.

Skerið spergikál í bita og sjóðið í 5 mínútur. Hellið vatnið af og setjið smá olíu t.d. kókosolíu frá Sólgæti á pönnu, bætið við nokkrum möndlum og  kreistið smá sitrónusafa yfir.

Uppskrift: Lowana Veal