Miðvegandagur- Hraðlestin

Á miðvikudögum eða Miðvegandögum eins og við köllum þá, bjóðum við upp á þrjá auka vegan rétti úr smiðju kokkana okkar, ásamt hefðbundna matseðlinum. Hægt er að fá réttina staka eða smakka alla þrjá í einstökum MIÐ-VEGAN-THALI. Í þessum mánuði:

THORAN BAUNIR

Grænar strengjabaunir eldaðar með hvítlauk, engifer, chillí og kókos.

RAJMA NÝRNABAUNIR

Eldaðar með tómötum, lauk og kryddum.

ALOO GOBI

Kartöflur og blómkál eldað í bragðmikilli kryddblöndu.

2.290 KR.

Í MIÐ-VEGAN-THALI eru réttirnir bornir fram með vegan naan og LEMON RICE í stað hrísgrjóna.

Hádegis thali 2.490 KR. / Kvöldverðar thali 3.090 KR.

Ath – gildir á kvöldin á Hverfisgötu, Hlíðasmára og Lækjargötu. Ekki í boði í Kringlunni.