Næringarstykki apríkósu & möndlu

Næringarstykki apríkósu & möndlu

Fæst í verslunum Nettó, Samkaupa úrvals, Samkaupa strax og Krambúðinni Skólavörðustíg.

Næringarstykkin frá Food Doctor eru gerð úr blöndu af þurrkuðum ávöxtum og öðrum nærandi hráefnum. Þau innihalda viðbætt prótein og stökka bita sem gera áferðina ómótstæðilega.

Innihald: Þurrkaðar apríkósur (25%), Rakagjafi: Polydextrose, Fructo-Oligosaccharides, möndlur (10%), hörfræ (10%), sólblómafræ (9%), vatn, þurrkað papaya (3%), hrísgrjónaprótein, blásið amarant (3%), blásið hirsi (3%), hrísgrjónaklíð, sólblómaolía.

Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu.