Næringarstykki bananacrunch

Næringarstykki bananacrunch

Nakd stykkin eru næringarríkir hrábarir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni.
Einstaklega mjúkir og bragðgóðir. Án sykurs og sætuefna. Engin erfðabreytt hráefni, glúten, hveiti eða mjólkurafurðir.