Pastasósa bolognese

Pastasósa bolognese

Naturata sósurnar eru einstaklega bragðgóðar sósur sem fullkomna matseldina. Þær eru unnar úr hágæða lífrænt vottuðu hráefni og eru því bragðgæðin einstök. Þær eru auki glútenlausar.