Perlubygg

Perlubygg  er ný kornafurð úr lífrænni ræktun í Vallanesi.

Sérvalið og slípað á þann hátt að kornið verður rúnað og hvítt svo minnir á perlur.  Trefjaríkt, mjúkt og fágað sem best era ð sjóða í ca 15 mínútur og nota í grænmetisrétti, salöt eða sem meðlæti.  Fæst t.d.  í Brauðhúsinu í Grímsbæ, Fjarðarkaup, Frú Laugu, Gló Fákafeni, Hagkaup, Lifandi Markaði, Melabúðinni,  Nettó og Víði.