Rauðfórubuff

Rauðfórubuff – Tilbúnu grænmetisbuffin frá Móður Jörð (Rauðrófu-, Bygg og Baunabuff) eru í senn holl og fljótlegt að matreiða.

Uppistaða hráefnisins er lífrænt ræktað á Íslandi svo sem Bankabygg, kartöflur, rófur, hnúðkál og rauðrófur en öll innihaldsefni eru vottuð lífræn. Buffin er best að setja frosin á pönnuna og hita í u.þ.b. 5 mín á hvorri hlið á nánast þurri pönnu þar til þau eru gullin og heit í gegn.. Notið sem uppistöðu í grænmetisrétti eða sem meðlæti. Fæst t.d. í Fjarðarkaup, Frú Laugu, Gló Fákafeni, Hagkaup, Lifandi Markaði, Melabúðinni, Nettó og Víði.