Rísrjómi

Rísrjómi

Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Frá Isola er hægt að fá lífræna drykkjarvörur sem eru án laktósa og kólesteróls og sumar án viðbætts sykurs og glútens, allt eftir þörfum hvers og eins.

Isola jurtarjóminn er sérstaklega bragðgóður og er upplagður í matargerð, bakstur, í þeytinga eða út á grauta.