Spirulínuduft

Spirulínuduft

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Lífrænt spirulínuduft.

Spirulína er næringarríkur þörungur sem hefur verið vel þekktur á Vesturlöndum sem heilsubætandi hráefni um áratuga skeið en hefur verið hluti af asískri matargerð um aldir. Próteininnihald spirulínu er á bilinu 60-70% og hún inniheldur jafnframt ótal ensím, plöntunæringarefni, andoxunarefni, vítamín og steinefni, auk omega-3 og omega-6 fitusýranna. Gott er að nota spirulínu til skiptis á við klórellu eða nota báðar tegundir saman.