Greinasafn fyrir merki: Matarkorn

Soðið kínóa

Soðið kínóa

Fæst í verslunum Nettó.

Soðið kínóa sem er tilbúið til neyslu beint úr pokanum. Frábær grunnur að máltíð eða meðlæti, blandað út í súpur, salöt, vefjur o.m.fl.

Innihald: Kínóa (98%), sólblómaolía.

Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu.

Soðin korn- og baunablanda

Soðin korn- og baunablanda

Fæst í verslunum Nettó.

Blanda af soðnu korni og baunum sem nota má í hvers kyns matargerð eða í salöt, vefjur o.fl. Tilbúið til neyslu beint úr pokanum.

Innihald: Kínóa (34%), linsur (23%), heilt spelt (23%), nýrnabaunir (18%), sólblómaolía.

Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu.

Heilt soðið spelt

Heilt soðið spelt

Fæst í verslunum Nettó.

Speltið er tilbúið til neyslu beint úr pokanum og er t.d. frábært blandað saman við salöt, út í pottrétti eða blandað saman við morgungrautinn.

Innihald: Heilt speltkorn (98%), sólblómaolía.

Vörurnar frá The Food Doctor eru sérstaklega samsettar til að stuðla að jafnvægi á blóðsykri og veita heilnæma, seðjandi næringu.

Forsoðið kínóa

Forsoðið kínóa

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Kínóa, forsoðið og þurrkað.

Forsoðna kínóað er hentugt þegar ekki gefst tími til að sjóða heil kínóafræ frá grunni. Þessi vara soðnar á nokkrum mínútum og má t.d. bæta út í rétti ásamt vökva nokkrum mínútum fyrir lok eldunartímans.

Kínóa

Kínóa

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Kínóa, heilt og ósoðið.

Próteinríkur og glútenlaus grunnur að góðri máltíð eða meðlæti. Suðutími u.þ.b. 20 mínútur.

Hirsi

Hirsi

Fæst í Nettó, 10-11, Fjarðarkaup, Hlíðarkaup, Blómavali Skútuvogi, Iceland, Kaskó, Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík, Kaupfélaginu Hvammstanga, Kjarvali, Krambúðinni Skólavörðustíg, Krónunni, Heilsuveri, Samkaup strax, Kassanum Ólafsvík, Melabúðinni, ÞinniVerslun Seljabraut, Samkaup úrval, Víði og Vöruvali Vestmannaeyjum.

Himnesk hollusta er 100% lífrænt vottuð matvörulína með einstök bragðgæði á afar hagstæðu verði.