Greinasafn fyrir merki: Nature Crops

Kínóamjöl

Kínóamjöl

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Kínóa, malað.

Kínóamjöl hefur fjölbreytta notkunarmöguleika og er m.a. notað í bakstur, til að þykkja súpur og sósur eða beint út í smoothie til að auka næringar- og próteingildi.

Forsoðið kínóa

Forsoðið kínóa

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Kínóa, forsoðið og þurrkað.

Forsoðna kínóað er hentugt þegar ekki gefst tími til að sjóða heil kínóafræ frá grunni. Þessi vara soðnar á nokkrum mínútum og má t.d. bæta út í rétti ásamt vökva nokkrum mínútum fyrir lok eldunartímans.

Kínóa

Kínóa

Fæst í verslunum Nettó og stærri verslunum Samkaupa úrvals.

Innihald: Kínóa, heilt og ósoðið.

Próteinríkur og glútenlaus grunnur að góðri máltíð eða meðlæti. Suðutími u.þ.b. 20 mínútur.