Vegan Kleinuhringir (Bakaðir)

INNIHALD: ÞURREFNIN

220 gr Hveiti
150 gr Sykur
2 tsk Lyftiduft
½ tsk Salt

INNIHALD: Vökvinn

2 dl Plöntumjólk
100 gr Kókosolía
6 msk AquaFaba
2 tsk Vanillu dropar
1 tsk Epla edik

Fyrir kleinuhringja form hitið ofninn í 180

LEIÐBEININGAR:

  1. Blandið þurrefnunum saman í skál.
  2. Bræðið kókosolíuna í skál yfir heitu vatni, bætið restinni af vökvanum saman við og hrærið vel.
  3. Hellið vökvunum saman við þurrefnin og hrærið þar til blandan er mjúk.
  4. Notið sprautu poka til að setja degið í Donut maker eða í kleinuhringja form.
  5. Bakið í ofni á 180C í 10-12 mínútur ef notuð eru lítil kleinuhringja form.


Uppskrift fengin frá: http://veganlifid.is/
Þegar þessi færsla er gerð var viðkomandi uppskrift ekki komin í birtingu þar.