Vegan Mix á Sushibarnum

Vegan Mix á Sushibarnum – Laugavegi og Suðurlandsbraut 10

Vegan blandan er mjög fjölbreytt og ekki alltaf eins. Í henni er blanda af besta grænmetinu sem er í boði hverju sinni með svigrúmi fyrir sérpantanir. Hún skiptist í eina öfuga rúllu og eina feita rúllu, samtals 13 bitar.